Brjóstkastið

By: Oddný Silja og Stefanía Elsa
  • Summary

  • Börn, brjóstagjöf og allt þar á milli. Fræðsla og spjall tveggja ljósmóðurfræðinema um brjóstagjöf á mannamáli. brjostkastid@gmail.com instagram: brjóstkastið Intro: Páll Axel Sigurðsson
    Oddný Silja og Stefanía Elsa
    Show More Show Less
Episodes
  • 9. Handmjólkun
    Mar 6 2023

    Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur.

    Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/



    Show More Show Less
    17 mins
  • 8. Þegar brjóstagjöf gengur ekki upp
    Feb 10 2023

    Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær

    Show More Show Less
    48 mins
  • 7. Fyrstu dagarnir - Hulda Lína
    Jan 28 2023

    0-12:00 kynning á Huldu Sigurlín og Von í brjósti

    https://vonibrjosti.is/

    10% afsláttur af netnámskeiði með kóðanum “brjostkastid”

    12:30 - fyrstu dagarnir umræða

    Afhverju léttast börn eftir fæðingu

    Fyrstu 7 dagarnir

    Hægðir nýburans og litur

    Leggja á bæði brjóst

    Of lítil framleiðsla - afhverju, ráð og pælingar.

    Brjóstavinding

    Hlutagjöf - peli

    Hlusta á innsæið, sjálstraust

    sturluð staðreynd

    Show More Show Less
    54 mins

What listeners say about Brjóstkastið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.