Episodes

  • 9. Handmjólkun
    Mar 6 2023

    Stuttur örþáttur um ýmislegt sem snýr að handmjólkun. Við minnum á hreinleiti þegar kemur að handmjólkun og meðhöndlun brjóstamjólkur.

    Linkur á handmjólkun: https://www.instagram.com/p/COH-xWXgX9n/



    Show More Show Less
    17 mins
  • 8. Þegar brjóstagjöf gengur ekki upp
    Feb 10 2023

    Spjall og umræða við Guðlaugu Jónu Karlsdóttir sem segir okkur frá sinni reynslu með brjóstagjafirnar sínar tvær

    Show More Show Less
    48 mins
  • 7. Fyrstu dagarnir - Hulda Lína
    Jan 28 2023

    0-12:00 kynning á Huldu Sigurlín og Von í brjósti

    https://vonibrjosti.is/

    10% afsláttur af netnámskeiði með kóðanum “brjostkastid”

    12:30 - fyrstu dagarnir umræða

    Afhverju léttast börn eftir fæðingu

    Fyrstu 7 dagarnir

    Hægðir nýburans og litur

    Leggja á bæði brjóst

    Of lítil framleiðsla - afhverju, ráð og pælingar.

    Brjóstavinding

    Hlutagjöf - peli

    Hlusta á innsæið, sjálstraust

    sturluð staðreynd

    Show More Show Less
    54 mins
  • 6. Undirbúningur brjóstagjafar
    Dec 1 2022

    2:08 Nokkur atriði sem okkur þykja mikilvæg fyrir undirbúning brjóstagjafar sem er ekki tæmandi listi heldur hugmyndir og vangaveltur

    02:49 svör við spurningum af instagram

    05:40 gagnrýnin á upplýsingar sem maður sér á interrnetinu og velja hverju maður ætlar að treysta

    05:50 Hvað er það sem ég sé fyrir mér með mína brjóstagjöf, hvað langar mig og af hverju langar mig það?

    07:05 Stuðningu maka hefur mikið vægi í velgengni brjóstagjafar

    08:40 brjóstagjafaaðstaða, sófinn, stóllinn hvar líður þér vel og hvar ert þú í góðri líkamsstellingu

    10:24 hlutir sem við teljum að sé gott að pæla í: náttljós, góður brjóstagjafapúði, þægileg föt, góðan brjóstagjafabol/topp/haldara, eitthvað gott til þess að nasla í

    18:05 vatnsdrykkja og brjóstagjafaþorsti vera með góðan brúsa nálægt hendinni alltaf, sem þú getur notað aðra hendi

    19:30 Ef þú ætlar að kaupa flösku fyrir brjóstagjöfina þá er ein flaska sem við mælum með – Mama bottle frá Bink, Takk kærlega fyrir okkur verma

    https://www.instagram.com/vermaiceland/

    https://verma.is/vorumerki/bink-made/

    21:40 Brjóstagjafaplan, jafn mikilvægt og fæðingarplan

    23:00 horfa á aðra vera að gefa brjóst, skoða myndbönd af brjóstagjöf ekki bara úr Hollywood

    23:30 Brjóstagjöf er lærður hæfileiki, ekki eitthvað meðfætt.

    24:25 Húð við húð

    26:30 auka flæði og framleiðslu húð við húð

    28:15 hvað þarf að eiga? Taugbleyjur, kannski lekahlífar, teljum að það sé betra að kaupa vörur eftir fæðinguna ef það er eitthvað sem þú þarft.

    29:30 erum þá að tala um vörur tengt brjóstagjöf út frá markaðssetningu

    30:00 Landsbyggðarpælingar

    31:30 námskeið sem eru í boði

    • Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Móðurmjólkin er fullkomin fæða: hægt að vera á staðnum og teams. https://www.heilsugaeslan.is/serthjonusta/namskeid/fraedsla-um-brjostagjof/?lang=pl
    • 9 mánuðir - undirstaða góðra heilsu, á staðnum https://9manudir.is/thjonusta/namskeid/brjostagjof/
    • Upphafið - Brjóstagjöf og fyrstu dagar barnsins - Björkin netnámskeið og staðarnámskeið https://www.bjorkin.is/challenge-page/upphafid
    • Brjóstagjafanámskeið - Ljósa.is er að fara af stað https://www.ljosa.is/
    • Fyrstu dagarnir - umönnun nýburans og brjóstagjöf - Fæðingarheimili Reykjavíkur  - staðarnámskeið á íslensku, ensku og pólsku https://www.faedingarheimilid.is/namskeid/brjostagjof
    • Von í brjósti Netnámskeið- Hulda Lína brjóstagjafaráðgjafi https://vonibrjosti.is/
    • Lucina brjóstagjöf https://lucina.is/product-category/brjostagjof/ Staðarnámskeið

    37:00 Heilsugæslan og brjóstagjafaráðgjafar, hvernig virkar þetta

    40:45 Þið sem eruð að fara að gefa brjóst og eruð að hlusta – gangi ykkur ótrúlega vel <3

    Show More Show Less
    41 mins
  • 5. Hárlos í brjóstagjöf
    Nov 22 2022

    01:10 Reynslusögur af instagrarm

    04:00 Afhverju hárlos og tímabilið

    04:40 Hvernig tengist hárlosið hormónum

    07:40 Orsökin er hormónatengt tengt breytingum á hormínum á meðgöngu og eftir meðgöngu

    07:50 Rannsóknarhliðin, þetta er ennþá smá óljóst þar sem ekki er verið að gera inngripssrannsóknir á barnshafandi konum og konum með börn á brjósti.

    08:50 Hvað getum við gert, er einhver meðferð?

    09:01 Engin ein sérstök meðferð til

    09:30 Hægt að gera ýmislegt til að stuðla að heilbrigðum hárvexti

    10:30 Blóðleysi og járnskortur hefur neikvæð áhrif á hárvöxt

    13:30 Klipping og stytta hárið hjálpa sumum, jákvætt fyrir andlegu

    14:25 Það að hugsa með sér ég ætla hætta með barnið á bjrósti til að stoppa hárlosið mun ekki hjálpa neinu tengt hárlosinu sjálfu

    15:08 Börn sem fá pela eiga líka mömmur í hárlosi

    15:30 Tilvistarkrepputímabil, hluti af sjálfmyndinni

    17:30 Hvað er hægt að gera í hárlosinu,

    18:40 Augnhárragel!

    19:06 Þetta er tímabil sem klárast

    20:15 hlúa að andlegu heilsunni

    Show More Show Less
    21 mins
  • 4. Brjóstagjöf og svefn
    Nov 7 2022

    01: Gjöf frá whitenoice Iceland https://wnoise.is/, https://www.instagram.com/whitenoiseiceland/

    07:30 Gestur þáttarrainns kynnir sig, Linzi frá https://svefnro.is/, https://www.instagram.com/svefnro/

    08:40 Linzi segir sína sögu, hvernig hún fór að hafa áhuga á svefni

    14:45 hvernig getur svefnleysi haft áhrif á börn

    18:00 endir á svefnsögu Linszi og Bríetar

    19:50 Það er ekki til skyndilausn

    22:10 Foreldrar að hjálpa börnunum að læra færni til þess að sofna tengt svefnhringjunum

    22:30  Hormónatengin og melatonin

    23:30 hvað geta foreldar gert til að styðja við betri svefn

    25:10 ofþreyta

    26:20: vökugluggi

    26:30 skífurit og dagskipulög

    29:40: Take home messeges, hafa svefnupplýsingar sem viðmið, svefn er breytilegur og þú ert að aðlaga hann að þínu barni

    30:10 hvernig tengist geðheilsa og svefn foreldra

    33:50 það eru engar skyndilausnir, en hvað getum við gert til þess að passa uppá geðheilsuna

    36:50 heilsugæslan og fæðingarþunglyndi

    39:20 Næturgjafir 

    41:05 Allskonar upplýsngar sem herja á mann, mismunandi skoðanir á næturgjöfum

    43: 15: Nætugjafir, vandamál og svefn 

    46:10 Svengd og næturgjafir

    47:10 Hvernig hlutirnir eru hjá Oddný og Mikael

    49:20 hvernig á að snúa sér í því að hætta næturgjöfum ef það er það sem foreldrar vilja

    51:10 Vakna til að drekka fyrir í fyrstu næturgjöf, bíða og reyna að fækka

    54:10 Ef þú ætlar að tækla þetta, velja sér góðan tíma

    55:10, vera samtstíga, samvinna og vita hvernig foreldrar ætla að aðstoða hvort annað

    56:40 hlusta á sjálfan sig og barnið sitt 

    57:05 eitt ráð fyrir foreldra frá Linzí

    59:50 Svefnrútína

    01:03 Myrkur

    01:07 Sturluð staðreynd

    Show More Show Less
    1 hr and 11 mins
  • 3. Brjóstamjólk
    Oct 26 2022

    Spjall um allt það merkilega sem brjóstamjólkin okkar og broddurinn inniheldur


    Innihald Brjóstamjólkur

    Broddurinn

    Afhvejru er mikilvægt að gefa broddinn ef barnið mun ekki brjóst

    rusty pipe syndrome

    Hvað er í brodd

    Hægðir út frá brodd

    Hvað er í mjólk

    Hvernig breytist hún

    Show More Show Less
    53 mins
  • 2. Stálmi
    Oct 19 2022

    Allar helstu upplýsingar sem þú þarft að vita um stálma komnar saman í einn bjróstkastþátt. Afhverju stálmi, hvað er að gerast í brjóstunum á þessum tíma, einkenni og síðast en ekki síst hvað getum við gert til þess að gera ástandið bærilegra á meðan stálminn gengur yfir.

    Bls 44 í ljósmæðrablaðinu meira um brjóstaleikfimi https://www.ljosmaedrafelag.is/asset/2812/lmfi-2tbl-des2021_lq.pdf 



    Show More Show Less
    55 mins