Rót Illskunnar

By: Rót Illskunnar
  • Summary

  • Matti og Nóri fletta ofan af illskunni og segja hana á skemmtilegan hátt. Morðingjar, Brjálæðingar, Draugar, Nornir, Náttúran, og hvað sem er.. hlægjum framan í hætturnar og fræðumst í leiðini https://www.facebook.com/rotillskunnar insta - rót illskunnar Myrkvun@myrkvun.com
    Copyright 2023 All rights reserved.
    Show More Show Less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2
Episodes
  • Myrká og mumu
    Dec 31 2021

    Böðvar á Myrká.. hver er það? og hvaða furðulega samsetning af skeppnu var þorgeirsboli? mögulega verðiði einhverju nær eftir þetta babl

    Show More Show Less
    48 mins
  • Stóri dómur
    Dec 20 2021

    Eftir siðaskiptin á Íslandi þurfti að semja ný lög um ýmislegt sem kaþólska kirkjan hafði séð um áður. Til dæmis hvað varðaði hjúskaparbrot og önnur legorðsbrot. Stóridómur hélt utan um þann málaflokk og þá heldur hraustlega. 

    Fb - rót illskunnar

    Myrkvun@myrkvun.com

    Show More Show Less
    57 mins
  • Sjúkdómar og kvefpesti
    Dec 13 2021

    Í gegnum aldirnar höfum við farið í gegnum allskonar faraldra. Við ákváðum í takt við tíðarandann að taka smá umræðu um tvo faraldra sem margir hafa áhuga á.

     

    Fb - Rót Illskunnar

    myrkvun@myrkvun.com

    Show More Show Less
    1 hr and 20 mins

What listeners say about Rót Illskunnar

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.