Nördkastið

By: Nemendafélagið Nörd
  • Summary

  • Fylgist með 3 nördum úr nemendafélaginu Nörd kljást við raunheiminn þegar þeir leggja frá sér stýripinnan einu sinni og kíkja út fyrir dyr.
    Nördkastið 2022
    Show More Show Less
Episodes
  • 13 - Lokahóf Nördkastsins (pt. 2)
    Aug 30 2023
    Annar hluti af lokahófi Nördkastsins. Tilfinningaþrungin 51 mínúta þar sem strákarnir rifja upp gamlar minningar og heimsækja rætur Nördkastsins inni í kjallaranum hjá mömmu hans Jón Baðvarðs, þar sem fyrstu þættirnir voru teknir upp. Hinkrið þangað til í lok þáttarins fyrir óvænta uppákomu!
    Show More Show Less
    51 mins
  • 12 - Lokahóf Nördkastsins (pt. 1)
    Aug 30 2023
    Eftir blóð, svita og tár er komið að endalokum. Fyrsti hluti af tveim í seinasta þætti Nördkastsins. Strákarnir fagna einnig fjölbreytileikanum með spurningakeppni og margt fleira í viðeigandi Pride þema.
    Show More Show Less
    49 mins
  • 11 - Próflokarugl og sumarið komið
    May 10 2023
    Eftir blóð, svita og tár eru strákarnir nýkomnir í sumarfrí eftir að hafa tekið sitt seinasta lokapróf fyrir BSc. gráðu í hugbúnaðarverkfræði. Þeir skipta á liðum og taka liðina hjá hvort öðrum og bara almenn trúðalæti.
    Show More Show Less
    1 hr and 33 mins

What listeners say about Nördkastið

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.