Episodes

  • Samstarf leik- og grunnskóla
    Oct 27 2024

    Með góðri samvinnu leik- og grunnskóla og aukinni þekkingu á lestrarnámi og lestrarvanda má koma til móts við þarfir nemenda og jafnvel koma í veg fyrir að þeir lendi í vandræðum með læsi og lesskilning í grunnskóla.

    Viðmælendur: Auður Björgvinsdóttir, Halldóra Björg Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Una Guðrún Einarsdóttir, Þórey Huld Jónsdóttir og Þorgerður Anna Arnardóttir.


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show More Show Less
    43 mins
  • Að læra bókstafina
    Oct 17 2024

    Læsi og lesskilningi barna og ungmenna hefur hrakað á Íslandi og er árangur allra árganga grunnskólans í lesfimiprófum undir viðmiðum Miðstöðvar menntunar og skólaþróunar. Rannsóknir sýna að tvö lykilsvið þroska barna á leikskólaaldri; sjálfstjórn og læsi, hafa áhrif á námsárangur síðar meir.


    Viðmælendur: Auður Björgvinsdóttir, Freyja Birgisdóttir, Sigríður Ólafsdóttir og Steinunn Gestsdóttir.


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Show More Show Less
    42 mins