• #2 - Dansari - Elín Signý

  • Jan 8 2025
  • Length: 57 mins
  • Podcast

#2 - Dansari - Elín Signý

  • Summary

  • Dansarinn geðugi, Elín Signý Ragnarsdóttir, starfar hjá Íslenska dansflokknum og við spurðum hana spjörunum úr. Við ræddum um hvernig það er að vera dansari að atvinnu og fórum yfir ferilinn á léttu nótunum.

    Einnig var farið yfir hinar alræmdu skandinavísku mjaðmir og hvort það væri of seint fyrir miðaldra karlmenn að hefja sinn dansferil.

    Elín er ævintýrakona mikil og undir lok þáttar fórum við yfir brimbrettarmenninguna á Íslandi og hvar bestu öldurnar séu að finna.

    📷@elinsigny
    🎵Elephant - Tame Impala
    🎙️Hinrik Wöhler & Ólafur Jóhann Þórbergs

    Show More Show Less
activate_Holiday_promo_in_buybox_DT_T2

What listeners say about #2 - Dansari - Elín Signý

Average customer ratings

Reviews - Please select the tabs below to change the source of reviews.