Episodes

  • Hill House & Baker Hótelið
    Jan 24 2025

    Þetta er þáttur sem þið hafið beðið eftir og þar sem þið eruð búin að óska eftir því að þættirnir séu í lengri kantinum þá ákváðum við að slá tvær flugur í einu höggi og segja ykkur frá tveimur SKUGGALEGUM stöðum í Mineral Wells í Texas USA 🇺🇸

    Við erum ekki að tala um Hill House sjónvarpsþáttinn heldur HIÐ RAUNVERULEGA HILL HOUSE og samhliða því segjum við ykkur frá einu draugalegasta hóteli Texas sem á samkvæmt öllu að opna aftur árið 2026, en þessari dagsetningu hefur þó veri frestað nokkrum sinnum.... gæti það verið afþví að draugarnir sem róma þar inni eru búnir að eigna sér það?

    Setjið ykkur í stellingar kæru hlustendur ... því þetta verður Hell of a Ride!! 🎢

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Ghostbox.is

    Leanbody

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    48 mins
  • FLUG 401
    Jan 15 2025

    Klukkan 21:20 þann 29. Desember árið 1972 lagði vél Eastern Air Lines af stað frá JFK flugvellinum í New York. Þetta var ósköp venjulegt turn around flug á leiðinni aftur heim til Miami í Florida. En flugvélin komst aldrei á áfanga stað og þegar partar úr henni voru nýttir í aðrar flugvélar eftir slysið þá byrjaði draugagangurinn......

    Góðir farþegar, spennið á ykkur beltinn og gerið ykkur klár fyrir flugtak ✈️

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Ghostbox.is

    Leanbody

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    48 mins
  • Bodmin Fangelsið
    Jan 10 2025

    Í dag ætlum við að heimsækja Bodmin fangelsið í UK sem nú er búið að breyta í hótel! Svo ef það eru einhverjir að fara að ferðast þangaðí sumar þá mælum við klárlega með því að þið bókið ykkur herbergi þarna! En eitt hótelherbergi er samansett af þremur gömlum fangaklefum.

    Fangelsið hóf starfsemi sína árið 1779 og það má segja að þetta hafi verið eitt af fyrstu nútíma fagelsum Englands. Það var byggt út frá hugmyndafræði John Howards sem taldi að einangrun, erfið vinna, og trúrækni væri það sem þyrfti til að siðbæta og endurhæfa afbrotamenn. Þetta eru klárlega ekki hugmyndir sem við myndum miða við í dag.....

    Verið velkomin í Bodmin fangelsið!


    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Ghostbox.is

    Leanbody

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    39 mins
  • Kendall Fjölskyldan
    Jan 4 2025

    Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur og takk fyrir samfylgdina á árinu sem var að líða 🤎 Við hjónin vorum að taka saman alla þættina á árinu en við gáfum út:

    - 53 Mánudags Mínísögur

    - 53 Draugasögur

    - 76 Mystík þætti

    - 24 Sannar Íslenskar Draugasögur

    eða samtals = 206 þætti í heildina af afþreyingu og fræðslu 😇

    Við erum ótrúlega peppuð í 2025 með ykkur og við ætlum að byrja á Draugasögu BOMBU sem er örugglega besti þáttur ársins hingað til og viljum deila með ykkur þessum fyrstu mínútm bara til að deila með ykkur hvað er framundan, nú er rétti tíminn til að koma og prófa áskrift frítt og vera hluti af okkar Draugasögufjölskyldu 😆

    Í dag ætlum við að kynna ykkur fyrir Kendall fjölskyldunni.... svo það er ekki eftir neinu að bíða, komið ykkur fyrir og hlustið vel......

    Skoðaðu myndirnar frá þætti vikunnar inná umræðuhópnum okkar á Facebook!

    TAKK fyrir að hlusta á BROT úráskriftarsögu vikunnar og TAKK TAKK TAKK fyrir til allra þeirra sem eru í áskriftinni með okkur og styðja þannig við bakið á okkur... það væri ekkert hægt án ykkar 🤎🤍🧡

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Show More Show Less
    13 mins
  • Haunted Hollywood
    Jan 2 2025

    Hollywood er dularfullur staður, þar sem frægð og skuggar fléttast gaman og daglegur raunveruleiki er ekki eins og við þekkjum hann flest...

    Í dag ætlum við að taka ykkur í ferðalag þangað og skoða ýmislegt ógnvænlegt og skrýtið. Við förum yfir hvernig leikarinn Marlon Brando taldi sig vera ásóttann af draugum fortíðar. Inní hans sögu fléttast svo dularfullir atburðir sem að áttu sér stað í Belgíu í fyrri heimstyrjuöldinni.

    Að lokum ætlum við að skoða það hvort að það sé eitthvað til í þeirri fullyrðingu að Hollywood sé bölvað....

    Svo komið ykkur fyrir kæru hlustendur, spennið á ykkur beltin, og fljúgum saman til Hollywood!

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

    Happy Hydrate

    Ghostbox.is

    Leanbody

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    41 mins
  • Særingarmaður Páfans
    Dec 26 2024

    Við töldum lengi niður í þennan EXTRA langa Draugasögu- og fræðsluþátt þar sem við förum yfir nokkur mál frægasta særingarmann samtímans.

    Auk þess sem við tökum smá 'Spurt & Svarað' um málefnið eins og:

    ◾️ Af hverju andsetur Djöfullinn ekki trúleysingja?

    ◾️Geta bara prestar sært út Djöfla?

    ◾️Lesa Djöflarnir hugsanir okkar?

    og allskonar fleiri spurningum sem við munum fara yfir í lok þáttar og í gegnum söguna.

    Verið óhrædd að spyrja fleiri spurninga sem kunna að brenna á ykkur í gegnum þáttinn eða eftir hann og henda þeim á okkur í kommentum eða samfélagsmiðlum sem við munum reyna okkar besta til að svara og jafnvel skapa smá umræðu :)

    Það er ekki eftir neinu að bíða, við kynnum þennan þátt með miklu stolti og með virðingu við hinn eina og sanna Pope's Exorcist.

    Þetta er sagan um baráttu manns við Djöfulinn sjálfan...

    Father Gabriel Amorth

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Samstarfsaðilar þáttarins eru:

    Happy Hydrate

    Share Iceland

    Hell Ice Coffee

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    59 mins
  • Read House Hótelið
    Dec 18 2024

    Staðsett í hjarta Tennessee, falið frá iðandi borgarlífi er hótel.

    Og af öllum draugahótelum sem finna má í Tennessee í Bandaríkjunum, þá eru fá með jafn hörmulega sögu á bakvið sig eins og þetta. Ekki láta blekkjast af girnilegum veitingastað og dýrum innanhús munum afþví að fortíð hótelsins er með dökka kafla sem ná 160 ár aftur í tímann.....

    Verið velkomin á Read House Hótelið 😱

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Samstarfsaðilar þáttarins eru:

    Happy Hydrate

    Share Iceland

    Hell Ice Coffee

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    39 mins
  • Shadow Park Ranch
    Dec 11 2024

    Við erum komin til Kaliforníu. Hingað höfum við oft komið áður og fjallað um marga af reimdustu stöðunum í vestræna heiminum. En í þetta skiptið er sagan svolítið öðruvísi. Að þessu sinni erum við ekki að ræða um afskekktan og yfirgefinn stað. Við erum stödd í almenningsgarði í West Hills í Losa Angeles, á miðjum leikvelli þar sem börn leika sér daglega. Morð hafa verið framin á lóðinni, sjálfvíg hafa átt sér stað og orðið á götunni er að hugsanlega hafi ránsfengur verið grafinn undir húsinu!

    Verið velkomin í Shadow Park Ranch!

    KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!

    Skráðu þig í áskrift á Patreon

    Skráðu þig í áskrift á Spotify

    Samstarfsaðilar þáttarins eru:

    Happy Hydrate

    Share Iceland

    Hell Ice Coffee

    Draugasögur á Samfélagsmiðlum:

    Instagram

    Facebook

    Tiktok

    Show More Show Less
    41 mins